Kórstarfið

Auglýsing um aðalfund Karlakórs Hreppamanna 2025

Aðalfundur Karlakórs Hreppamanna 2025 verður haldinn þriðjudaginn 21. október 2025 kl. 21:00 í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum.  Dagskrá aðalfundar skal vera eftirfarandi, skv. 4. grein félagslaga kórsins: 4. grein 4.1. Aðalfund skal halda árlega eigi...

Kóramót í Kópavogi

Nýtt starfsár hefst með látum, kórinn varla búinn að taka upp úr töskunum eftir ferðalagið mikla til USA og Kanada, þegar fyrsta verkefnið er innan seilingar. Um næstu helgi, laugardaginn 4. október, heldur Karlakór Kópavogs söngskemmtun í Lindakirkju og býður til...

Nýtt starfsár að hefjast

Á morgun, 16. september, hefjast æfingar kórsins aftur, eftir óvenju stutt haustfrí, en eins og lesendur síðunnar vita og muna eru söngmenn "rétt nýkomnir" heim úr ævintýraferð vestur um haf, til Bandaríkjanna og Kanada á slóðir Vestur-Íslendinga, og fjallað hefur...

Af Vesturferðinni miklu

Það var hinn 30. júlí 2025 sem Karlakór Hreppamanna lagði, ásamt Sprettskórnum, upp í mikla reisu. Ferðinni var heitið vestur um haf og meginmarkmiðið þátttaka í hátíðarhöldum í Vesturheimi vegna 150 ára afmælis landnáms Íslendinga í Gimli, Kanada. Íslendingadagurinn...

Tónleikar í Skálholti – Snorri í gull

Í gær, sunnudaginn 27. júli var lokahnykkurinn í undirbúningi karlakóranna í Hreppum og Spretti fyrir „Vesturferðina miklu“, sem hefst nk. miðvikudag, og fjallað hefur verið um hér á síðunni. Kórarnir sungu fyrst í morgunmessu hjá séra Kristjáni í Skálholtskirkju, en...

Karlakórar syngja í Skálholti

Karlakór Hreppamanna og Sprettskórinn verða með æfingadag og tónleika í Skálholtsdómkirkju næstkomandi sunnudag, 27. júlí. Þetta verður langur dagur, fyrst sungið við messu kl. 11:00 en eftir hádegið verður lokaæfingin og endað á tónleikum sem hefjast kl. 16.00....
Hagyrðingakvöldi frestað

Hagyrðingakvöldi, sem halda átti næstkomandi laugardag, 22. mars, í félagsheimilinu á Flúðum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þrátt fyrir þetta er fullur hugur á að láta ekki deigan síga, því þessar samkomur hafa undanfarin ár verið mjög vel sóttar og hinar...

read more
Skemmtilegur æfingadagur

Síðastliðinn laugardag. 8. mars, héldu KKH og Sprettskórinn sameiginlegan æfingadag í Árnesi. Eins og kunnugt er munu kórarnir tveir halda sameiginlega vortónleika í apríl næstkomandi, sem nokkurskonar forspil fyrir ævintýraferð á slóðir Vestur-Íslendinga í...

read more
Spennandi dagskrá framundan

Karlakór Hreppamanna og Sprettskórinn hafa tekið höndum saman þetta söngár. Framundan er tónleika- og skemmtiferð á slóðir Vestur-Íslendinga síðsumars, og verður nánar greint frá því ævintyri öllu síðar. Í ár er einmitt 150 ára afmæli Íslandsbyggðar í Vesturheimi og...

read more
Vorferð á Snæfellsnes.

Stjórn Karlakórsins fékk þá hugmynd í vetur að efna til vorferðar. Fulltrúi annarsbassa í stjórn, Loftur Magnússon, bauðst til að skipuleggja ferð fyrir kórinn og maka áslóðir forfeðra sinna á Vesturlandi og með Miðhraun á sunnanverðu Snæfellsnesi sembækistöð fyrir...

read more
Karlakvöld

Bráðskemmtilegt Karlakvöld var haldið þann 1. nóvember sl. Samkoman var að þessu sinni í höndum annars bassa sem að venju leggur sig mjög fram um að gera kvöldið eftirminnilegt og skemmtilegt fyrir gestina. Ari Eldjárn var fenginn til að vera með uppistand og sló hann...

read more
Karlakvöldið 2019
Karlakvöldið 2019

Hið árlega Karlakvöld Karlakórs Hreppamanna verður haldið í Félagsheimili Hrunamanna föstudagskvöldið 1. nóvember. Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við kórfélaga. Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu:

read more
Contact

(255) 352-6258

1234 Divi St. #1000, San Francisco, CA 94220

Hours
Closed Mondays
Tuesday through Friday
Open 8am – 12pm
Copyright © 2025 Divi. All Rights Reserved.