Kórstarfið
Karlakvöld
Bráðskemmtilegt Karlakvöld var haldið þann 1. nóvember sl. Samkoman var að þessu sinni í höndum annars bassa sem að venju leggur sig mjög fram um að gera kvöldið eftirminnilegt og skemmtilegt fyrir gestina. Ari Eldjárn var fenginn til að vera með uppistand og sló hann...
Karlakvöldið 2019
Hið árlega Karlakvöld Karlakórs Hreppamanna verður haldið í Félagsheimili Hrunamanna föstudagskvöldið 1. nóvember. Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við kórfélaga. Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu:
Færeyjar 2019
Myndir úr Færeyjar ferðinni sem farin var 12.-15. apríl.
Skagafjörður – Dalvík, haust 2018
Guðmundur Óli, stjórnandi okkar Karlakórs Hreppamanna tók þá djörfu ákvörðun að fara með okkur í söngferð norður í Skagafjörð og á sínar heimaslóðir á Dalvík dagana 9.-11. nóv. Hann taldi okkur greinilega reiðubúna að „performera“ í Miðgarði í Varmahlíð og þar er ekki...
Tónleikar vorið 2019
Vortónleikaröð Karlakórs Hreppamanna nú í apríl hefst með tvennum tónleikum í Færeyjum, þann 13. apríl kl. 15:00 í Miðhöllinni á Skúlatröð í Klaksvík (auglýsing pdf.) og þann 14. apríl kl 16:00 í Vesturkirkjunni í Þórshöfn (auglýsing pdf.). Hér heima verða þrennir...
Hagyrðingakvöld og söngur
Karlakór Hreppamanna þakkar kærlega öllum fyrir ánægjulega samveru á Hagyrðingakvöldinu og söngnum. Það var gaman að sjá hvað margir mættu og skemmtu sér vel.Sérstakar þakkir fá Karlakór Kjalnesinga og hagyrðingarnir Reynir Hjartarson, Jóhannes Sigfússon, Pétur...