Kórstarfið

Tónleikar í Skálholti – Snorri í gull

Í gær, sunnudaginn 27. júli var lokahnykkurinn í undirbúningi karlakóranna í Hreppum og Spretti fyrir „Vesturferðina miklu“, sem hefst nk. miðvikudag, og fjallað hefur verið um hér á síðunni. Kórarnir sungu fyrst í morgunmessu hjá séra Kristjáni í Skálholtskirkju, en...

Karlakórar syngja í Skálholti

Karlakór Hreppamanna og Sprettskórinn verða með æfingadag og tónleika í Skálholtsdómkirkju næstkomandi sunnudag, 27. júlí. Þetta verður langur dagur, fyrst sungið við messu kl. 11:00 en eftir hádegið verður lokaæfingin og endað á tónleikum sem hefjast kl. 16.00....

Söngskráin 2025

Það er ánægjulegt, og hreint ekki lítils virði, hve margir, fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklingar, eru kórnum vinsamlegir og tilbúnir að styðja við starfið. Lýsandi dæmi um það er söngskráin okkar, sem alltaf gengur vel að gefa út af þeirri ástæðu að margir eru...

Heiðursmerki afhent

Eftir lokatónleikana var að venju boðið í teiti. Skemmtinefndin hafði undirbúið glæsilegt hlaðborð með mat og drykk, þakkir til þeirra allra. Auðvitað var töluvert sungið, eins og vera ber, spjallað og spaugað. Virkilega skemmtileg kveðjustund fyrir sumarið. Næst á...

Frá lokatónleikum

Miðvikudagskvöldið 16. apríl sl. héldu KKH og Sprettskórinn síðustu sameiginlegu vortónleikana sína í Félagsheimilinu á Flúðum. Eins og fyrr reyndust þetta vel sóttir, og vel heppnaðir tónleikar. Atli Guðlaugsson hélt vel um alla þræði, Sigurður Helgi lék eins og...

Af tónleikum

Nú eru fyrstu tvennir tónleikar KKH og Sprettara frá, þetta vorið, og hefur gengið glimrandi vel. Það var smekkflutt hús í Guðríðarkirkju sl. þriðjudag og góð aðsókn í Hveragerðirkirkju í gærkvöld, föstudag 11. apríl. Kórarnir fengu glimrandi móttökur í bæði skiptin....
Karlakvöld

Bráðskemmtilegt Karlakvöld var haldið þann 1. nóvember sl. Samkoman var að þessu sinni í höndum annars bassa sem að venju leggur sig mjög fram um að gera kvöldið eftirminnilegt og skemmtilegt fyrir gestina. Ari Eldjárn var fenginn til að vera með uppistand og sló hann...

read more
Karlakvöldið 2019
Karlakvöldið 2019

Hið árlega Karlakvöld Karlakórs Hreppamanna verður haldið í Félagsheimili Hrunamanna föstudagskvöldið 1. nóvember. Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við kórfélaga. Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu:

read more
Skagafjörður – Dalvík, haust 2018
Skagafjörður – Dalvík, haust 2018

Guðmundur Óli, stjórnandi okkar Karlakórs Hreppamanna tók þá djörfu ákvörðun að fara með okkur í söngferð norður í Skagafjörð og á sínar heimaslóðir á Dalvík dagana 9.-11. nóv. Hann taldi okkur greinilega reiðubúna að „performera“ í Miðgarði í Varmahlíð og þar er ekki...

read more
Tónleikar vorið 2019
Tónleikar vorið 2019

Vortónleikaröð Karlakórs Hreppamanna nú í apríl hefst með tvennum tónleikum í Færeyjum, þann 13. apríl kl. 15:00 í Miðhöllinni á Skúlatröð í Klaksvík (auglýsing pdf.) og þann 14. apríl kl 16:00 í Vesturkirkjunni í Þórshöfn (auglýsing pdf.). Hér heima verða þrennir...

read more
Hagyrðingakvöld og söngur
Hagyrðingakvöld og söngur

Karlakór Hreppamanna þakkar kærlega öllum fyrir ánægjulega samveru á Hagyrðingakvöldinu og söngnum. Það var gaman að sjá hvað margir mættu og skemmtu sér vel.Sérstakar þakkir fá Karlakór Kjalnesinga og hagyrðingarnir Reynir Hjartarson, Jóhannes Sigfússon, Pétur...

read more
Contact

(255) 352-6258

1234 Divi St. #1000, San Francisco, CA 94220

Hours
Closed Mondays
Tuesday through Friday
Open 8am – 12pm
Copyright © 2025 Divi. All Rights Reserved.