Dagskrá kórsins

Tónleikar vorið 2025:

Reykjavík:
Þriðjudaginn 8. apríl kl. 20:00 í Guðríðarkirkju.

Hveragerði:
Föstudaginn 11. apríl kl. 20:00 í Hveragerðiskirkju.

Flúðir:
Miðvikudaginn 16. apríl kl. 20:00 í Félagsheimili Hrunamanna.

Norður-Dakota, USA:
Laugardaginn 2. ágúst. Tónleikar á Íslendingahátíð í féalgsheimilinu í Mountain.

Gimli, Manitoba, Kanada:
Mánudaginn 4. ágúst. Íslendingadagurinn, tónleikar á 150 ára afmælishátíð landnáms Íslendinga.

Auk þessara formlegu tónleika verður farið í skoðunarferðir og sungið víðar, í kirkjum og elliheimilum á Íslendingaslóðum.