Kórstarfið
Jólakveðja 2018
Þökkum kærlega góðar viðtökur á árinu sem er að líða. Sjáumst heil á nýju ári. Bestu jólakveðjur, Karlakór Hreppamanna
Skagafjörður – Dalvík 2018
Guðmundur Óli, stjórnandi okkar Karlakórs Hreppamanna tók þá djörfu ákvörðun að fara með okkur í söngferð norður í Skagafjörð og á sínar heimaslóðir á Dalvík dagana 9.-11. nóv. Hann taldi okkur greinilega reiðubúna að „performera“ í Miðgarði í Varmahlíð og þar er ekki...
Karlakór Hreppamanna á ferð um norðurland
Miðgarði Skagafirði föstudaginn 9. nóvember kl. 20:00 Bergi Dalvík laugardaginn 10. nóvember kl. 17:00 Miðaverð kr. 4.000,- Auglýsinguna má nálgast hér; Auglýsing.
Vortónleikar 2018
Kæru landsmenn!Stóra stundin er runnin upp; Karlakór Hreppamanna heldur vortónleika sína. Eftir þrotlausar en skemmtilegar æfingar með nýjum stjórnanda, Guðmundi Óla Gunnarssyni og...
Jólakveðja 2017
München 2017
Karlakór Hreppamanna fagnaði 20 ára afmæli sl. vor með veglegum afmælistónleikum. Þessi tuttugu ár hafa liðið ógnarhratt og sagt er, ef að mönnum finnst svo vera, þá sé skýringin sú að það hafi verið gaman. Toppurinn á þessu afmælisári, fyrir utan vortónleikaröðina,...