Vorferð á Snæfellsnes.

Stjórn Karlakórsins fékk þá hugmynd í vetur að efna til vorferðar. Fulltrúi annarsbassa í stjórn, Loftur Magnússon, bauðst til að skipuleggja ferð fyrir kórinn og maka áslóðir forfeðra sinna á Vesturlandi og með Miðhraun á sunnanverðu Snæfellsnesi sembækistöð fyrir...
Skagafjörður – Dalvík 2018

Skagafjörður – Dalvík 2018

Guðmundur Óli, stjórnandi okkar Karlakórs Hreppamanna tók þá djörfu ákvörðun að fara með okkur í söngferð norður í Skagafjörð og á sínar heimaslóðir á Dalvík dagana 9.-11. nóv. Hann taldi okkur greinilega reiðubúna að „performera“ í Miðgarði í Varmahlíð og þar er ekki...
München 2017

München 2017

Karlakór Hreppamanna fagnaði 20 ára afmæli sl. vor með veglegum afmælistónleikum. Þessi tuttugu ár hafa liðið ógnarhratt og sagt er, ef að mönnum finnst svo vera, þá sé skýringin sú að það hafi verið gaman. Toppurinn á þessu afmælisári, fyrir utan vortónleikaröðina,...
Róm 2013

Róm 2013

Róm 2013  Tvísýn veðurspá fyrir helgina 10.- 14. október fyrir Rómarsvæðið á Ítalíu skyggði svolítið á spenninginn fyrir ferð Karlakórs Hreppamanna þangað.  Síðar kom þó í ljós að þær áhyggjur voru óþarfar því að kórinn fékk hið besta veður þessa daga, 20 –...
Reykjavík vor 2011

Reykjavík vor 2011

    Af blönduðum karlakórum og öðrum. Þá er skemmtilegum söngvetri lokið og fjórtándu vortónleikar kórsins að baki. Kórinn tók endasprettinn með stæl og hélt flotta tónleika í Félagsheimilinu en einnig í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Á prógramminu voru hvoru...