Hagyrðingakvöld og söngur

Hagyrðingakvöld og söngur

Karlakór Hreppamanna þakkar kærlega öllum fyrir ánægjulega samveru á Hagyrðingakvöldinu og söngnum. Það var gaman að sjá hvað margir mættu og skemmtu sér vel.Sérstakar þakkir fá Karlakór Kjalnesinga og hagyrðingarnir Reynir Hjartarson, Jóhannes Sigfússon, Pétur...
Skagafjörður – Dalvík 2018

Skagafjörður – Dalvík 2018

Guðmundur Óli, stjórnandi okkar Karlakórs Hreppamanna tók þá djörfu ákvörðun að fara með okkur í söngferð norður í Skagafjörð og á sínar heimaslóðir á Dalvík dagana 9.-11. nóv. Hann taldi okkur greinilega reiðubúna að „performera“ í Miðgarði í Varmahlíð og þar er ekki...