Kórstarfið
Sameiginlegir stórtónleikar 5. maí
Karlakór Hreppamanna, Karlakórinn Ernir frá Ísafirði og Söngsveitin Víkingar frá Suðurnesjum halda sameiginlega stórtónleika laugardagskvöldið 5. maí. Tónleikarnir verða í Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum og hefjast kl. 20:30.Allir hjartanlega velkomnir. Sjá...
Tónleikar 5. maí á Flúðum
Karlakór Hreppamanna, Karlakórinn Ernir frá Ísafirði og Söngsveitin Víkingar frá Suðurnesjum halda sameiginlega stórtónleika laugardagskvöldið 5. maí. Tónleikarnir verða í Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum og hefjast kl....
Heklumótið á Ísafirði
Uppúr klukkan sex um morgunin þann 21. apríl renndi rúta úr hlaði Félagsheimilisins á Flúðum, ferðinni var heitið á Heklumótið á Ísafirði. Heklumótið er mót norðlenskra karlakóra, haldið fjórða hvert ár. Karlakór Hreppamanna var boðið að koma þar fram sem...
Vortónleikar 2012
Allir hjartanlega velkomnir á tónleika Karlakórs Hreppamanna sem verða laugardaginn 14. apríl. Kl. 15:00 í Fjölbrautarskóla Suðurlands, SelfossiKl. 20:30 í Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum Gestir:Raddbandafélag ReykjavíkurUpptaktur, samspilshópur úr Tónlistarskóla...
Engin pása!
Heldur færðist ró yfir hlutina hjá kórnum eftir þátttöku hans í vel heppnuðum Þrastartónleikunum en það er ljóst að það verður ekki í langan tíma. Næsta verkefni kórsins er Heklumótið á Ísafirði sem er sambærilegt mót og Kötlumótið sem haldið...
Þrestir 100 ára í Hörpunni
Karlakórinn Þrestir í Hafnafirði fagnar 100 ára afmæli sínu í ár og gera um leið tilkall til þess að vera talinn sá karlakór á Íslandi sem hefur starfað hvað lengst. Í tilefni þessara tímamóta ætla þeir að halda söngveislu mikla í Elborgarsal Hörpunnar. Hafa þeir...