Kórstarfið

Samningur undirritaður

Hrunamannahreppur og Karlakór Hreppamanna hafa gert með sér samning til næstu tveggja ára til að formfesta áralangt, munnlegt samkomulag milli aðila um stuðning sveitarfélagsins við kórstarfið, til „að efla menningarstarf í Hrunamannahreppi“ eins og segir í 1. grein...

Auglýsing um aðalfund Karlakórs Hreppamanna 2025

Aðalfundur Karlakórs Hreppamanna 2025 verður haldinn þriðjudaginn 21. október 2025 kl. 21:00 í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum.  Dagskrá aðalfundar skal vera eftirfarandi, skv. 4. grein félagslaga kórsins: 4. grein 4.1. Aðalfund skal halda árlega eigi...

Kóramót í Kópavogi

Nýtt starfsár hefst með látum, kórinn varla búinn að taka upp úr töskunum eftir ferðalagið mikla til USA og Kanada, þegar fyrsta verkefnið er innan seilingar. Um næstu helgi, laugardaginn 4. október, heldur Karlakór Kópavogs söngskemmtun í Lindakirkju og býður til...

Nýtt starfsár að hefjast

Á morgun, 16. september, hefjast æfingar kórsins aftur, eftir óvenju stutt haustfrí, en eins og lesendur síðunnar vita og muna eru söngmenn "rétt nýkomnir" heim úr ævintýraferð vestur um haf, til Bandaríkjanna og Kanada á slóðir Vestur-Íslendinga, og fjallað hefur...

Af Vesturferðinni miklu

Það var hinn 30. júlí 2025 sem Karlakór Hreppamanna lagði, ásamt Sprettskórnum, upp í mikla reisu. Ferðinni var heitið vestur um haf og meginmarkmiðið þátttaka í hátíðarhöldum í Vesturheimi vegna 150 ára afmælis landnáms Íslendinga í Gimli, Kanada. Íslendingadagurinn...

Tónleikar í Skálholti – Snorri í gull

Í gær, sunnudaginn 27. júli var lokahnykkurinn í undirbúningi karlakóranna í Hreppum og Spretti fyrir „Vesturferðina miklu“, sem hefst nk. miðvikudag, og fjallað hefur verið um hér á síðunni. Kórarnir sungu fyrst í morgunmessu hjá séra Kristjáni í Skálholtskirkju, en...
Sameiginlegir stórtónleikar 5. maí
Sameiginlegir stórtónleikar 5. maí

Karlakór Hreppamanna, Karlakórinn Ernir frá Ísafirði og Söngsveitin Víkingar frá Suðurnesjum halda sameiginlega stórtónleika laugardagskvöldið 5. maí. Tónleikarnir verða í Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum og hefjast kl. 20:30.Allir hjartanlega velkomnir. Sjá...

read more
Tónleikar 5. maí á Flúðum
Tónleikar 5. maí á Flúðum

Karlakór Hreppamanna, Karlakórinn Ernir frá Ísafirði og Söngsveitin Víkingar frá Suðurnesjum halda sameiginlega stórtónleika laugardagskvöldið 5. maí. Tónleikarnir verða í Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum og hefjast kl....

read more
Heklumótið á Ísafirði
Heklumótið á Ísafirði

  Uppúr klukkan sex um morgunin þann 21. apríl renndi rúta úr hlaði Félagsheimilisins á Flúðum, ferðinni var heitið á Heklumótið á Ísafirði. Heklumótið er mót norðlenskra karlakóra, haldið fjórða hvert ár. Karlakór Hreppamanna var boðið að koma þar fram sem...

read more
Vortónleikar 2012
Vortónleikar 2012

Allir hjartanlega velkomnir á tónleika Karlakórs Hreppamanna sem verða laugardaginn 14. apríl. Kl. 15:00 í Fjölbrautarskóla Suðurlands, SelfossiKl. 20:30 í Félagsheimili Hrunamanna, Flúðum Gestir:Raddbandafélag ReykjavíkurUpptaktur, samspilshópur úr Tónlistarskóla...

read more
Engin pása!
Engin pása!

  Heldur færðist  ró yfir hlutina hjá kórnum eftir þátttöku hans í vel heppnuðum Þrastartónleikunum en  það er ljóst að það verður ekki í langan tíma. Næsta verkefni  kórsins er Heklumótið á Ísafirði sem er sambærilegt mót og Kötlumótið sem haldið...

read more
Þrestir 100 ára í Hörpunni

Karlakórinn Þrestir í Hafnafirði fagnar 100 ára afmæli sínu í ár og gera um leið tilkall til þess að vera talinn sá karlakór á Íslandi sem hefur starfað hvað lengst. Í tilefni þessara tímamóta ætla þeir að halda söngveislu mikla í Elborgarsal Hörpunnar. Hafa þeir...

read more
Contact

(255) 352-6258

1234 Divi St. #1000, San Francisco, CA 94220

Hours
Closed Mondays
Tuesday through Friday
Open 8am – 12pm
Copyright © 2025 Divi. All Rights Reserved.