Á dagskrárlið RÚV, nánar tiltekið á Rás1, er þáttaröð er nefnist Raddir. Þættirnir eru byggðir á frásögnum og söng kórfélaga sem finnst fátt skemmtilegra en að syngja saman. Miðvikudaginn 21. nóvember s.l. var þáttur um Karlakór Hreppamanna.

Hér má hlusta á þáttinn.