by admin | sep 13, 2012 | Reiðtúrar
Reiðtúrinn 2012 Alltaf virðist veðrið leika við okkur í reiðtúrum karlakórsins en sjaldan hefur það þó verið eins frábært eins og í þessum. Áformað var að hittast hjá Agnari á Ísabakka og ríða yfir í Tungur yfir hina nýju Hvítárbrú og svo áfram yfir Tungubrú upp hjá...
by admin | nóv 7, 2011 | Reiðtúrar
Reiðtúrinn 2010 Þeir fóru á mis við frábæra skemmtun í fallegu veðri sem komust ekki í reiðtúr karlakórsins þann 17. september s.l. Hópurinn sem lagði af stað í sól og blíðu frá Syðra-Langholti var eitthvað á fjórða tuginn en svo bættust nokkrir við á leiðinni. Leiðin...
by admin | nóv 7, 2011 | Reiðtúrar
Karlakórsreiðtúrinn 2009 Skemmtinefnd kórsins fann ekki góðan tíma fyrir útreiðartúr vorið 2009 eins og venja er til og um tima leit út fyrir að ekkert yrði farið í reiðtúr þetta árið. Nefndin skynjaði þó vaxandi pressu á að sleppa þessu ekki alveg og ákveðið var að...
by admin | sep 28, 2010 | Fréttir á forsíðu, Reiðtúrar
Þeir fóru á mis við frábæra skemmtun í fallegu veðri sem komust ekki í reiðtúr karlakórsins þann 17. september s.l. Hópurinn sem lagði af stað í sól og blíðu frá Syðra-Langholti var … Nánar