by admin | mar 21, 2007 | Fréttir á forsíðu
Nú á þessu vori fagnar Karlakór Hreppamanna sínu tíunda starfsári. Jafnframt vill svo til að einmitt nú eru liðin eitthundrað ár frá fæðingu Sigurðar Ágústssonar tónskálds og kórstjóra frá Birtingaholti. Sem dæmi um tengsl við tónistarmenningu fyrri ára var kórnum á...
by admin | mar 13, 2007 | Fréttir á forsíðu
Aldarminning 1907-2007 Sigurðar Ágústssonar Birtingaholti Þann 13. mars n.k. eru 100 ár liðin frá fæðingu Sigurðar Ágústssonar tónskálds í Birtingaholti. Af því tilefni verða tveggja daga hátíðarhöld í Hrunamannahreppi dagana 17.- 18.mars . Laugardaginn 17.mars...
by admin | jan 14, 2007 | Fréttir á forsíðu
Karlakór Hreppamanna verður 10 ára þann 1. apríl næstkomandi
by admin | okt 24, 2005 | Ferðalög kórsins
Dagana 13.-17. október 2005 , var farið til Ungverjalands og dvöldum við í góðu yfirlæti í heimalandi okkar ágæta stjórnanda, Edit Molnár. Ferðin til Búdapest var góð blanda af söng, skemmtun og fræðslu um sögufræga borg. Myndir frá Búdapest Hluti úr annál 2006...