Dagana 13.-17. október 2005 , var farið til Ungverjalands og dvöldum við í góðu yfirlæti í heimalandi okkar ágæta stjórnanda, Edit Molnár.

Ferðin til Búdapest var góð blanda af söng, skemmtun og fræðslu um sögufræga borg.

Myndir frá Búdapest

Hluti úr annál 2006 skrifað af Eiríki Jóhannssyni.