Dagana 13.-17. október 2005 , var farið til Ungverjalands og dvöldum við í góðu yfirlæti í heimalandi okkar ágæta stjórnanda, Edit Molnár.
Ferðin til Búdapest var góð blanda af söng, skemmtun og fræðslu um sögufræga borg.
Hluti úr annál 2006 skrifað af Eiríki Jóhannssyni.