Liszt í 200 ár

Liszt í 200 ár

Liszt í 200 ár Þá er kórstarfið hafið að fullum krafti og æft grimmt fyrir fyrirhugaða tónleikaröð kórsins sem verður um mánaðamótin okt. – nóv. (sjá auglýsingu ). Tónleikarnireru auglýstir undir fyrirsögninni „Liszt í 200 ár“ þar sem þeir eru...

Af blönduðum karlakórum og öðrum.

Þá er skemmtilegum söngvetri lokið og fjórtándu vortónleikar kórsins að baki. Kórinn tók endasprettinn með stæl og hélt flotta tónleika í Félagsheimilinu en einnig í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Á prógramminu voru hvoru tveggja klassísk karlakórslög og melódísk...

Tónleikum aflýst

Fyrirhuguðum tónleikum Karlakórs Hreppamanna, Vörðukórsins og Söngsveitar Hveragerðis, er halda átti þann 19. febrúar í Félagsheimili Hrunamanna er aflýst. Stjórn KH