Hér er að fæðast ný heimasíða Karlakórs Hreppamanna
You may also like
Hið magnaða stef úr Völuspá „vasa sandur né sær“ hljómar enn í kolli okkar Hreppamanna og efalaust í hjá fleirum er […]
Síðasta æfing fyrir jól verður þriðjudaginn 15. desember. Takið eiginkonurnar með og eigum saman notalega kvöldstund. Létt jólastemmning, jólalög, jólaglögg og piparkökur. […]
Þrír kórar halda tónleika í félagsheimilinu á Flúðum laugardaginn 20. febrúar kl. 20:30. Sjá nánar auglýsingu hér að neðan. Aðgangseyrir kr. 2.000,-. Allir […]
Nú á þessu vori fagnar Karlakór Hreppamanna sínu tíunda starfsári. Jafnframt vill svo til að einmitt nú eru liðin eitthundrað ár frá […]