Karlakór Hreppamanna ásamt Eldri barnakór og Unglingakór Selfosskirkju hélt jólatónleika þriðjudagskvöldið 16. desember. Tónleikarnir byrjuðu klukkan 20:30 og var kirkjan þéttsetin. […]
Verða á Félagsheimilinu á Flúðum 18. apríl 2009. Söngskráin er fjölbreytt. Með á tónleikunum verða Egill Ólafsson „Stuðmaður“ og Stefán Þórhallsson […]