Reiðtúr haust 2010

Reiðtúr haust 2010

Reiðtúrinn 2010 Þeir fóru á mis við frábæra skemmtun í fallegu veðri sem komust ekki í reiðtúr karlakórsins þann 17. september s.l. Hópurinn sem lagði af stað í sól og blíðu frá Syðra-Langholti var eitthvað á fjórða tuginn en svo bættust nokkrir við á leiðinni. Leiðin...
Skagafjörður vor 2010

Skagafjörður vor 2010

    Sæluvika í Skagafirði. Loksins lét Karlakórinn Heimir verða að því að bjóða Karlakór Hreppamanna til sín á Sæluvikutónleika í Miðgarði í Skagafirði. Til að undirbúa sig gáfu þeir út fjórar plötur og hafa sungið með flestum öðrum karlakórum sem eitthvað...

Reiðtúr haust 2009

Karlakórsreiðtúrinn 2009 Skemmtinefnd kórsins fann ekki góðan tíma fyrir útreiðartúr vorið 2009 eins og venja er til og um tima leit út fyrir að ekkert yrði farið í reiðtúr þetta árið. Nefndin skynjaði þó vaxandi pressu á að sleppa þessu ekki alveg og ákveðið var að...
Að lokinni tónleikaröðinni „Liszt í 200 ár“

Að lokinni tónleikaröðinni „Liszt í 200 ár“

Síðustu tónleikar kórsins í tónleikaröðinni „Liszt í 200 ár“ voru haldnir í Selfosskirkju 2. nóvember fyrir fullu húsi. Þetta verkefni var afar skemmtilegt og krefjandi. Lögin sem kórinn flutti á tónleikunum höfðu ekki verið flutt áður hér á landi í það minnsta ekki...
Bilbao 2008

Bilbao 2008

Ferðasaga Karlakór Hreppamanna til Bilbao á Spáni 30. október – 2. nóvember 2008   Fimmtudaginn 30. október lögðu 26 karlakórsmeðlimir ásamt mökum af stað til Bilbao á Spáni. Þau hjón, Edit Molnár stjórnandi kórsins og Miklós Dalmay píanóleikara voru einnig...