Kórstarfið
Karlakvöldið 2015
Hið árlega Karlakvöld Karlakórs Hreppamanna verður haldið í Félagsheimili Hrunamanna föstudagskvöldið 6. nóvember. Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við...
Tónleikum í Guðríðarkirkju frestað til 31. mars
Vinsamlegast athugið! Af óviðráðanlegum orsökum þurfum við því miður að fresta fyrirhuguðum tónleikum sem vera áttu í Guðríðarkirkju 25. mars til þriðjudagsins 31. mars kl. 20:00.
Vortónleikar 2015
Auglýsing í pdf. Allir hjartanlega velkomnir.
Fréttatilkynning um vortónleikana
Karlakór Hreppamanna leggur nú lokahönd á undirbúning árlegra vortónleika sinna sem eru reyndar óvenju snemma þetta árið. Að þessu sinn heldur kórinn þrenna tónleika, þá fyrstu í Selfosskirkju 21. mars og sama dag í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Síðustu...
Opin æfing þriðjudagskvöldið 7. október
Fátt er betra sálinni en að syngja. Það geta allir vitnað um sem hafa tekið þátt í kórsöng eða eins og skáldið sagði: „Saungurinn er hin öruggasta leið til að lyfta mannsandanum frá hrjúfum hversdagsleik.“ Það er ekki aðeins kórsöngurinn sem lyftir andanum heldur og...
Vortónleikar 2014
Hafið, fiskveiðar og sjómennska hafa verið stór hluti af þjóðarsál Íslendinga um aldir. Þrautseigja og hetjudáðir sjósóknara í gegnum tíðina hafa lifað með þjóðinni í sögum, ljóðum og sönglögum um þessa dáðu stétt sem dregið hefur björg í bú en jafnframt fært...