Karlakór Hreppamanna óskar velunnurum kórsins sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári.
Þökkum kærlega allar góðar samverustundir á liðnu ári.

Á nýju ári fögnum við 20 ára afmæli kórsins. Fjölbreytt dagskrá verđur á afmælisárinu, þar sem byrjađ verđur á léttu nótunum
međ þrettándaballi í Félagsheimilinu á Flúđum föstudaginn 6.janúar.
Stuđlabandiđ heldur uppi fjörinu eins og þeim einum er lagiđ.
Miðaverð: 3.000,- kr.
Aldurstakmark: 18 ára.
Sjáumst í stuði!

threttandaball 2017