Kórstarfið
Ball og bingó
Þrettándaball kórsins tókst frábærlega í alla staði. Fullt hús og mikið fjör fram undir morgun. Það virðist því ljóst að full þörf er á dansleik sem þessum á þrettándanum eða velviljinn sé svona mikill í garð Karlakórsins. Nema hvoru tveggja sé. Við karlarnir...
Æfingadagur á Sólheimum
Ákveðið var að byrja árið með trukki og fyrsta æfing kórsins var þriðjudaginn 15. janúar og strax á laugardeginum eftir haldinn æfingadagur. Æft var á Sólheimum í Grímsnesi þar sem aðstæður allar eru til fyrirmyndar. Byrjað var að æfa klukkan 11 um morguninn og...
Þrettándagleði á Flúðum
Skipuð var „sérstök fjáröflunarnefnd“ til að afla fjár til Verdi/ Wagner verkefnis okkar og fyrirhugaðrar Ítalíuferðar næsta haust. Í hana voru settir ofvirkustu félagarnir í kórnum. Þeir funduðu fljótlega og afraksturinn var langur listi með tillögum um...
Útvarpsþáttur um Karlakór Hreppamanna
Á dagskrárlið RÚV, nánar tiltekið á Rás1, er þáttaröð er nefnist Raddir. Þættirnir eru byggðir á frásögnum og söng kórfélaga sem finnst fátt skemmtilegra en að syngja saman. Miðvikudaginn 21. nóvember s.l. var þáttur um Karlakór Hreppamanna. Hér má hlusta á þáttinn....
Reiðtúr júní 2012
Reiðtúrinn 2012 Alltaf virðist veðrið leika við okkur í reiðtúrum karlakórsins en sjaldan hefur það þó verið eins frábært eins og í þessum. Áformað var að hittast hjá Agnari á Ísabakka og ríða yfir í Tungur yfir hina nýju Hvítárbrú og svo áfram yfir Tungubrú upp hjá...
Söngæfingar að hefjast að nýju
Spennandi söngvetur er framundan hjá Karlakór Hreppamanna því Menningarráð Suðurlands hefur tekið ákvörðun um að styrkja kórinn til að takast á við óperutónlist með Giuseppe Verdi í forgrunni. Hið fræga tónskáld rómantísku stefnunnar Giuseppe...