Kórstarfið

Samningur undirritaður

Hrunamannahreppur og Karlakór Hreppamanna hafa gert með sér samning til næstu tveggja ára til að formfesta áralangt, munnlegt samkomulag milli aðila um stuðning sveitarfélagsins við kórstarfið, til „að efla menningarstarf í Hrunamannahreppi“ eins og segir í 1. grein...

Auglýsing um aðalfund Karlakórs Hreppamanna 2025

Aðalfundur Karlakórs Hreppamanna 2025 verður haldinn þriðjudaginn 21. október 2025 kl. 21:00 í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum.  Dagskrá aðalfundar skal vera eftirfarandi, skv. 4. grein félagslaga kórsins: 4. grein 4.1. Aðalfund skal halda árlega eigi...

Kóramót í Kópavogi

Nýtt starfsár hefst með látum, kórinn varla búinn að taka upp úr töskunum eftir ferðalagið mikla til USA og Kanada, þegar fyrsta verkefnið er innan seilingar. Um næstu helgi, laugardaginn 4. október, heldur Karlakór Kópavogs söngskemmtun í Lindakirkju og býður til...

Nýtt starfsár að hefjast

Á morgun, 16. september, hefjast æfingar kórsins aftur, eftir óvenju stutt haustfrí, en eins og lesendur síðunnar vita og muna eru söngmenn "rétt nýkomnir" heim úr ævintýraferð vestur um haf, til Bandaríkjanna og Kanada á slóðir Vestur-Íslendinga, og fjallað hefur...

Af Vesturferðinni miklu

Það var hinn 30. júlí 2025 sem Karlakór Hreppamanna lagði, ásamt Sprettskórnum, upp í mikla reisu. Ferðinni var heitið vestur um haf og meginmarkmiðið þátttaka í hátíðarhöldum í Vesturheimi vegna 150 ára afmælis landnáms Íslendinga í Gimli, Kanada. Íslendingadagurinn...

Tónleikar í Skálholti – Snorri í gull

Í gær, sunnudaginn 27. júli var lokahnykkurinn í undirbúningi karlakóranna í Hreppum og Spretti fyrir „Vesturferðina miklu“, sem hefst nk. miðvikudag, og fjallað hefur verið um hér á síðunni. Kórarnir sungu fyrst í morgunmessu hjá séra Kristjáni í Skálholtskirkju, en...
Ball og bingó

  Þrettándaball kórsins tókst frábærlega í alla staði. Fullt hús og mikið fjör fram undir morgun. Það virðist því ljóst að full þörf er á dansleik sem þessum á þrettándanum eða velviljinn sé svona mikill í garð Karlakórsins. Nema hvoru tveggja sé. Við karlarnir...

read more
Æfingadagur á Sólheimum
Æfingadagur á Sólheimum

  Ákveðið var að byrja árið með trukki og fyrsta æfing kórsins var þriðjudaginn 15. janúar og strax á laugardeginum eftir haldinn æfingadagur. Æft var á Sólheimum í Grímsnesi þar sem aðstæður allar eru til fyrirmyndar. Byrjað var að æfa klukkan 11 um morguninn og...

read more
Þrettándagleði á Flúðum
Þrettándagleði á Flúðum

Skipuð var „sérstök fjáröflunarnefnd“ til að afla fjár til Verdi/ Wagner verkefnis okkar og fyrirhugaðrar Ítalíuferðar næsta haust. Í hana voru settir ofvirkustu félagarnir í kórnum. Þeir funduðu fljótlega og afraksturinn var langur listi með tillögum um...

read more
Útvarpsþáttur um Karlakór Hreppamanna

Á dagskrárlið RÚV, nánar tiltekið á Rás1, er þáttaröð er nefnist Raddir. Þættirnir eru byggðir á frásögnum og söng kórfélaga sem finnst fátt skemmtilegra en að syngja saman. Miðvikudaginn 21. nóvember s.l. var þáttur um Karlakór Hreppamanna. Hér má hlusta á þáttinn....

read more
Reiðtúr júní 2012

Reiðtúrinn 2012 Alltaf virðist veðrið leika við okkur í reiðtúrum karlakórsins en sjaldan hefur það þó verið eins frábært eins og í þessum. Áformað var að hittast hjá Agnari á Ísabakka og ríða yfir í Tungur yfir hina nýju Hvítárbrú og svo áfram yfir Tungubrú upp hjá...

read more
Söngæfingar að hefjast að nýju
Söngæfingar að hefjast að nýju

  Spennandi söngvetur er framundan hjá Karlakór Hreppamanna því Menningarráð Suðurlands hefur tekið ákvörðun um að styrkja kórinn til að takast á við óperutónlist með Giuseppe Verdi  í forgrunni. Hið fræga tónskáld rómantísku stefnunnar Giuseppe...

read more
Contact

(255) 352-6258

1234 Divi St. #1000, San Francisco, CA 94220

Hours
Closed Mondays
Tuesday through Friday
Open 8am – 12pm
Copyright © 2025 Divi. All Rights Reserved.