Listaverkabingó

Föstudaginn 15. febrúar kl. 20:30

í Félagsheimili Hrunamanna – Flúðum

Í vinninga verða listaverk eftir þekkta sunnlenska listamenn.

Skemmtiatriði: Ungir tónlistarmenn í fremstu röð leika á hljóðfæri.

Missið ekki af spennandi leik, dýrmætum vinningum og góðri tónlist.

Húsið opnar kl. 20:00.

Allir hjartanlega velkomnir.

Karlakór Hreppamanna

bingo