by admin | feb 12, 2012 | Fréttir á forsíðu
Karlakórinn Þrestir í Hafnafirði fagnar 100 ára afmæli sínu í ár og gera um leið tilkall til þess að vera talinn sá karlakór á Íslandi sem hefur starfað hvað lengst. Í tilefni þessara tímamóta ætla þeir að halda söngveislu mikla í Elborgarsal Hörpunnar. Hafa þeir...
by admin | des 14, 2011 | Fréttir á forsíðu
Kórfélagar voru greinileg ekki að baki dottnir eftir Karlakvöldið því þann 9. des. var haldið upp að Geysi í jólahlaðborð. Þátttaka kórfélaga og maka var góð því þar voru tæplega áttatíu manns á vegum kórsins. Má segja að allir hafi mætt sem höfðu löglega afsökun nema...
by admin | des 14, 2011 | Fréttir á forsíðu
Vel heppnað Karlakvöld er nú að baki þar sem metþátttaka var. Annar bassi sá um allan undirbúning að þessu sinni og setti bæði leikþátt á svið og ýmis skemmtiatriði. Gísli Einarsson úr „Landanum“ var veislustjóri og er óhætt að segja að hann hafi staðið undir...
by admin | nóv 8, 2011 | Fréttir á forsíðu
Framundan er mikil gleðihátíð hjá kórnum. Komið er að hinni árlegu karlakvöldshátið kórsins sem án efa er með skemmtilegri viðburðum á Suðurlandi og gott ef ekki landinu öllu. Kraftmikill söngur, gamanmál og jafnvel heilu leikþættirnir eru frumsamdir og fluttir...
by admin | nóv 7, 2011 | Ferðalög kórsins
Af blönduðum karlakórum og öðrum. Þá er skemmtilegum söngvetri lokið og fjórtándu vortónleikar kórsins að baki. Kórinn tók endasprettinn með stæl og hélt flotta tónleika í Félagsheimilinu en einnig í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Á prógramminu voru hvoru...