Þrestir 100 ára í Hörpunni

Karlakórinn Þrestir í Hafnafirði fagnar 100 ára afmæli sínu í ár og gera um leið tilkall til þess að vera talinn sá karlakór á Íslandi sem hefur starfað hvað lengst. Í tilefni þessara tímamóta ætla þeir að halda söngveislu mikla í Elborgarsal Hörpunnar. Hafa þeir...
Jólahlaðborð

Jólahlaðborð

Kórfélagar voru greinileg ekki að baki dottnir eftir Karlakvöldið því þann 9. des. var haldið upp að Geysi í jólahlaðborð. Þátttaka kórfélaga og maka var góð því þar voru tæplega áttatíu manns á vegum kórsins. Má segja að allir hafi mætt sem höfðu löglega afsökun nema...

Kátir voru karlar!

Vel heppnað Karlakvöld er nú að baki þar sem metþátttaka var. Annar bassi sá um allan undirbúning að þessu sinni og setti bæði leikþátt á svið og ýmis skemmtiatriði. Gísli Einarsson úr „Landanum“ var veislustjóri og er óhætt að segja að hann hafi staðið undir...
Karlakvöldshátíð 11.11.11

Karlakvöldshátíð 11.11.11

  Framundan er mikil gleðihátíð hjá kórnum. Komið er að hinni árlegu karlakvöldshátið kórsins sem án efa er með skemmtilegri viðburðum á Suðurlandi og gott ef ekki landinu öllu. Kraftmikill söngur, gamanmál og jafnvel heilu leikþættirnir eru frumsamdir og fluttir...
Reykjavík vor 2011

Reykjavík vor 2011

    Af blönduðum karlakórum og öðrum. Þá er skemmtilegum söngvetri lokið og fjórtándu vortónleikar kórsins að baki. Kórinn tók endasprettinn með stæl og hélt flotta tónleika í Félagsheimilinu en einnig í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Á prógramminu voru hvoru...