Sungið á ,,Vori í Árborg „

Menningarhátíðin Vor í Árborg var haldin 21.-24. maí sl. Dagskrá hátíðarinnar var umfangsmikil og fjölbreytt, ótrúlegt framboð var af menningar- og listviðburðum í bland við skemmtanir hverskonar. Fimmtudaginn 21. maí tók Karlakór Hreppamanna þátt í dagskránni með...

Tónleikar í Selfosskirkju

Lokatónleikar Karlakórs Hreppamanna voru haldnir í Selfosskirkju laugardaginn, 9. maí sl. Á tónleikunum söng Egill Ólafsson með kórnum og Stefán I. Þórhallsson lék undir á slagverk, auk þess sem undirleikarinn, Miklós Dalmay, stóð sína vakt sem vera ber. Hér var um að...

Söngveisla framundan

  Það má segja að uppskeruhátíð hafi verið hjá Karlakór Hreppamanna s.l. laugardagskvöld 18. apríl. Þá voru vortóneikar kórsins. Edit Molnár stýrði sínum mönnum af öryggi og snilld af vanda. Ekki skemmdi fyrir hinn fimi píanóleikur Miklósar Dalmay en þau hjón hafa...

Vortónleikar 2009

  Verða á Félagsheimilinu á Flúðum 18. apríl 2009. Söngskráin er fjölbreytt. Með á tónleikunum verða Egill Ólafsson „Stuðmaður“ og Stefán Þórhallsson slagverksleikari. Takið daginn strax frá svo þið missið ekki af þessum einstaka viðburði fyrir...

Söngskemmtun á Flúðum 2009

  Söngskemmtun á Flúðum laugardagskvöldið 21. febrúar kl: 20:30 í Félagsheimili Hrunamanna Fram koma: Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps Karlakór Kjalnesinga Karlakór Hreppamanna   Aðgangseyrir 1.500 krónur Konfekt fyrir eyru og augu Karlakór...