Tónleikar 19. febrúar

Framundan eru tónleikar þann 19. febrúar. Þessir febrúartónleikar eru orðnir fastur dagskrárliður í vetrarstarfi kórsins og hafa þá jafnan einn eða fleiri kórar sungið með okkur. Að þessu sinni munu heiðra okkur með þátttöku sinni Vörðukórinn og Söngsveit Hveragerðis....
Æfingadagur

Æfingadagur

Æfingabúðir og Uppsalir Ákveðið var að fara í æfingabúðir laugardaginn 15. janúar á Hvolsvöll til að starta kórnum rækilega á nýju ári. Var boðið uppá rútuferð þangað sem margir þáðu. Fyrirhugað var að æfa á Hótel Hvolsvelli fram eftir degi og skreppa svo í heimsókn...

Hátíð í bæ

Jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“ fara fram í Iðu, íþróttahúsi FSu á Selfossi,  miðvikudagskvöldið 8. desember og hefjast kl. 20:00. Karlakór Suðurlands (Karlakór Hreppamanna, Karlakór Rangæinga og Karlakór Selfoss) ásamt fjölda góðra tónlistarmanna munu...

Gorhátíð

Karlakvöld 2010 Þann 19. nóvember heldur annar tenór hið árlega karlakvöld Karlakórs Hreppamanna í Félagsheimilinu Flúðum. Borðhald hefst kl. 20:30 húsið opnar kl. 19:30. Aðgangseyrir kr. 3.500

Kötlukórinn á veraldarvefnum

  Á YouTube má finna lagið Ár vas alda sem tekið var upp á Kötlumótinu, stjórnandi Árni Harðarson. Þetta er íslenskt þjóðlag í útsetningu Þórarins Jónssonar.Hér má sjá myndbandið.