Jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“ fara fram í Iðu, íþróttahúsi FSu á Selfossi, miðvikudagskvöldið 8. desember og hefjast kl. 20:00. Karlakór Suðurlands (Karlakór Hreppamanna, Karlakór Rangæinga og Karlakór Selfoss) ásamt fjölda góðra tónlistarmanna munu koma fram á tónleikunum. Hér má sjá nánari upplýsingar.
You may also like
Aldarminning 1907-2007 Sigurðar Ágústssonar Birtingaholti Þann 13. mars n.k. eru 100 ár liðin frá fæðingu Sigurðar Ágústssonar tónskálds í Birtingaholti. Af því […]
Karlakór Hreppamanna heldur tónleika föstudaginn 11. október nk. í Róm á Ítalíu. Allir hjartanlega velkomnir 🙂
Þrír kórar halda tónleika í félagsheimilinu á Flúðum laugardaginn 20. febrúar kl. 20:30. Sjá nánar auglýsingu hér að neðan. Aðgangseyrir kr. 2.000,-. Allir […]
Framundan er mikil gleðihátíð hjá kórnum. Komið er að hinni árlegu karlakvöldshátið kórsins sem án efa er með skemmtilegri viðburðum á […]