Jólatónleikarnir „Hátíð í bæ“ fara fram í Iðu, íþróttahúsi FSu á Selfossi, miðvikudagskvöldið 8. desember og hefjast kl. 20:00. Karlakór Suðurlands (Karlakór Hreppamanna, Karlakór Rangæinga og Karlakór Selfoss) ásamt fjölda góðra tónlistarmanna munu koma fram á tónleikunum. Hér má sjá nánari upplýsingar.
You may also like
Auglýsing í pdf. Allir hjartanlega velkomnir.
Vortónleikar Karlakórs Hreppamanna verða haldnir laugardaginn 26. apríl.
Karlakórnum hefur borist margar góðar og skemmtilegar kveðjur eftir Kötlumótið sem við þökkum hér með kærlega fyrir. Hér eru nokkrar kveðjur […]
Laugardaginn 31. október verður haldið Karlakóramót í Íþróttahúsi Vallaskóla, Selfossi. Á tónleikunum munu Karlakór Rangæinga, Karlakór Selfoss og Karlakór Hreppamanna flytja verk […]