Kórstarfið
Afmælistónleikar Karlakórs Hreppamanna
Árið 1997 bættist Karlakór Hreppamanna í flóru íslenskra karlakóra og hefur starfað óslitið síðan. Í tilefni af tuttugu ára afmælinu verður meira haft við...
Karlakór Hreppamanna 20 ára – Afmælistónleikar
Árið er 1997, og ekki þótti mega dragast lengur að stofna karlakór í uppsveitum Árnessýslu. Boðað var til fundar um stofnunina 1. apríl. Á þriðja tug karla mætti og...
Þrettándaball á Flúðum
Karlakór Hreppamanna óskar velunnurum kórsins sem og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ári.Þökkum kærlega allar góðar samverustundir á...
Hástemmdir í Hásölum
Kvennakór Hafnarfjarðar gerði okkur KKH þann heiður að skella sér austur að Flúðum til að syngja á vortónleikunum okkar í apríl sl. Við náðum að endurgjalda...
Tónleikar í Hafnarfirði
Miðvikudaginn 16. nóvember n.k. mun Kvennakór Hafnarfjarðar og Karlakór Hreppamanna halda tónleika í Hafnarfirði. Sjá nánar auglýsingu. Allir hjartanlega velkomnir.
Þúsund kallar!
Sá merki viðburður átti sér stað dagana 12.-14. maí s.l. að haldið var í Hörpunni norrænt karlakóramót, The Nordic Male Choir Festival 2016. Tuttuguogfjórir...