Kæru landsmenn!
Stóra stundin er runnin upp;

Karlakór Hreppamanna heldur vortónleika sína.

Eftir þrotlausar en skemmtilegar æfingar með nýjum stjórnanda, Guðmundi Óla Gunnarssyni og splunkunýju lagaprógrammi er komið að því að kórinn leggi afraksturinn í dóm landsmanna. Bráðskemmtileg lög úr íslenskum kvikmyndum verða í boði auk þess sem hin frábæra söngkona Kristjana Stefánsdóttir mun syngja einsöng. Vignir Þór Stefánson, Jón Rafnson og Erik Quick munu sjá um hljóðfæraleik. Nú er bara að skoða hvaða dagsetning hentar ykkur kæru landsmenn:

vor 2018aw

 Auglýsing í pdf.

Miðaverð kr. 3.500,-.
Frítt fyrir börn.
Verið hjartanlega velkomin, hlökkum til að sjá ykkur.