Listaverkabingó

Listaverkabingó

  Listaverkabingó Föstudaginn 15. febrúar kl. 20:30 í Félagsheimili Hrunamanna – Flúðum Í vinninga verða listaverk eftir þekkta sunnlenska listamenn. Skemmtiatriði: Ungir tónlistarmenn í fremstu röð leika á hljóðfæri. Missið ekki af spennandi leik, dýrmætum...

Ball og bingó

  Þrettándaball kórsins tókst frábærlega í alla staði. Fullt hús og mikið fjör fram undir morgun. Það virðist því ljóst að full þörf er á dansleik sem þessum á þrettándanum eða velviljinn sé svona mikill í garð Karlakórsins. Nema hvoru tveggja sé. Við karlarnir...
Æfingadagur á Sólheimum

Æfingadagur á Sólheimum

  Ákveðið var að byrja árið með trukki og fyrsta æfing kórsins var þriðjudaginn 15. janúar og strax á laugardeginum eftir haldinn æfingadagur. Æft var á Sólheimum í Grímsnesi þar sem aðstæður allar eru til fyrirmyndar. Byrjað var að æfa klukkan 11 um morguninn og...
Þrettándagleði á Flúðum

Þrettándagleði á Flúðum

Skipuð var „sérstök fjáröflunarnefnd“ til að afla fjár til Verdi/ Wagner verkefnis okkar og fyrirhugaðrar Ítalíuferðar næsta haust. Í hana voru settir ofvirkustu félagarnir í kórnum. Þeir funduðu fljótlega og afraksturinn var langur listi með tillögum um...

Útvarpsþáttur um Karlakór Hreppamanna

Á dagskrárlið RÚV, nánar tiltekið á Rás1, er þáttaröð er nefnist Raddir. Þættirnir eru byggðir á frásögnum og söng kórfélaga sem finnst fátt skemmtilegra en að syngja saman. Miðvikudaginn 21. nóvember s.l. var þáttur um Karlakór Hreppamanna. Hér má hlusta á þáttinn....
Söngæfingar að hefjast að nýju

Söngæfingar að hefjast að nýju

  Spennandi söngvetur er framundan hjá Karlakór Hreppamanna því Menningarráð Suðurlands hefur tekið ákvörðun um að styrkja kórinn til að takast á við óperutónlist með Giuseppe Verdi  í forgrunni. Hið fræga tónskáld rómantísku stefnunnar Giuseppe...