by admin | nóv 7, 2011 | Ferðalög kórsins
Sæluvika í Skagafirði. Loksins lét Karlakórinn Heimir verða að því að bjóða Karlakór Hreppamanna til sín á Sæluvikutónleika í Miðgarði í Skagafirði. Til að undirbúa sig gáfu þeir út fjórar plötur og hafa sungið með flestum öðrum karlakórum sem eitthvað...
by admin | okt 21, 2011 | Ferðalög kórsins
Ferðasaga Karlakór Hreppamanna til Bilbao á Spáni 30. október – 2. nóvember 2008 Fimmtudaginn 30. október lögðu 26 karlakórsmeðlimir ásamt mökum af stað til Bilbao á Spáni. Þau hjón, Edit Molnár stjórnandi kórsins og Miklós Dalmay píanóleikara voru einnig...
by admin | okt 24, 2005 | Ferðalög kórsins
Dagana 13.-17. október 2005 , var farið til Ungverjalands og dvöldum við í góðu yfirlæti í heimalandi okkar ágæta stjórnanda, Edit Molnár. Ferðin til Búdapest var góð blanda af söng, skemmtun og fræðslu um sögufræga borg. Myndir frá Búdapest Hluti úr annál 2006...