Reykjavík vor 2011

Reykjavík vor 2011

    Af blönduðum karlakórum og öðrum. Þá er skemmtilegum söngvetri lokið og fjórtándu vortónleikar kórsins að baki. Kórinn tók endasprettinn með stæl og hélt flotta tónleika í Félagsheimilinu en einnig í Guðríðarkirkju í Grafarholti. Á prógramminu voru hvoru...
Skagafjörður vor 2010

Skagafjörður vor 2010

    Sæluvika í Skagafirði. Loksins lét Karlakórinn Heimir verða að því að bjóða Karlakór Hreppamanna til sín á Sæluvikutónleika í Miðgarði í Skagafirði. Til að undirbúa sig gáfu þeir út fjórar plötur og hafa sungið með flestum öðrum karlakórum sem eitthvað...
Bilbao 2008

Bilbao 2008

Ferðasaga Karlakór Hreppamanna til Bilbao á Spáni 30. október – 2. nóvember 2008   Fimmtudaginn 30. október lögðu 26 karlakórsmeðlimir ásamt mökum af stað til Bilbao á Spáni. Þau hjón, Edit Molnár stjórnandi kórsins og Miklós Dalmay píanóleikara voru einnig...
Búdapest 2005

Búdapest 2005

Dagana 13.-17. október 2005 , var farið til Ungverjalands og dvöldum við í góðu yfirlæti í heimalandi okkar ágæta stjórnanda, Edit Molnár. Ferðin til Búdapest var góð blanda af söng, skemmtun og fræðslu um sögufræga borg. Myndir frá Búdapest Hluti úr annál 2006...