Vorferð á Snæfellsnes.

Stjórn Karlakórsins fékk þá hugmynd í vetur að efna til vorferðar. Fulltrúi annarsbassa í stjórn, Loftur Magnússon, bauðst til að skipuleggja ferð fyrir kórinn og maka áslóðir forfeðra sinna á Vesturlandi og með Miðhraun á sunnanverðu Snæfellsnesi sembækistöð fyrir...