by admin | jún 9, 2009 | Fréttir á forsíðu
Menningarhátíðin Vor í Árborg var haldin 21.-24. maí sl. Dagskrá hátíðarinnar var umfangsmikil og fjölbreytt, ótrúlegt framboð var af menningar- og listviðburðum í bland við skemmtanir hverskonar. Fimmtudaginn 21. maí tók Karlakór Hreppamanna þátt í dagskránni með...
by admin | jún 9, 2009 | Fréttir á forsíðu
Lokatónleikar Karlakórs Hreppamanna voru haldnir í Selfosskirkju laugardaginn, 9. maí sl. Á tónleikunum söng Egill Ólafsson með kórnum og Stefán I. Þórhallsson lék undir á slagverk, auk þess sem undirleikarinn, Miklós Dalmay, stóð sína vakt sem vera ber. Hér var um að...