Kórstarfið
Lokaæfingin
Lokaæfing Karlakórs Hreppamanna og Sprettskórsins fyrir komandi vortónleika gekk eins og í sögu. Kórarnir hittust í dag í fyrsta tónleikasalnum, Guðríðarkirkju, og þar voru pússaðir af síðustu hnökrarnir. Stemmningin meðal kórfélaganna er mögnuð, mikil eftirvænting að...
Vortónleikar 2025
Nú styttist í vortónleikana okkar, Þeir fyrstu eftir aðeins viku, þann 8. apríl, eins og sjá má á meðfylgjandi auglýsingu. Síðasta æfingin okkar á „heimavelli“ er í kvöld en lokaundirbúningur verður sk. „æfingadagur“ nk. laugardag í Guðríðarkirkju og þá verða báðir...
Hagyrðingakvöldi frestað
Hagyrðingakvöldi, sem halda átti næstkomandi laugardag, 22. mars, í félagsheimilinu á Flúðum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þrátt fyrir þetta er fullur hugur á að láta ekki deigan síga, því þessar samkomur hafa undanfarin ár verið mjög vel sóttar og hinar...
Skemmtilegur æfingadagur
Síðastliðinn laugardag. 8. mars, héldu KKH og Sprettskórinn sameiginlegan æfingadag í Árnesi. Eins og kunnugt er munu kórarnir tveir halda sameiginlega vortónleika í apríl næstkomandi, sem nokkurskonar forspil fyrir ævintýraferð á slóðir Vestur-Íslendinga í...
Spennandi dagskrá framundan
Karlakór Hreppamanna og Sprettskórinn hafa tekið höndum saman þetta söngár. Framundan er tónleika- og skemmtiferð á slóðir Vestur-Íslendinga síðsumars, og verður nánar greint frá því ævintyri öllu síðar. Í ár er einmitt 150 ára afmæli Íslandsbyggðar í Vesturheimi og...
Vorferð á Snæfellsnes.
Stjórn Karlakórsins fékk þá hugmynd í vetur að efna til vorferðar. Fulltrúi annarsbassa í stjórn, Loftur Magnússon, bauðst til að skipuleggja ferð fyrir kórinn og maka áslóðir forfeðra sinna á Vesturlandi og með Miðhraun á sunnanverðu Snæfellsnesi sembækistöð fyrir...