Kórstarfið

Tónleikar í Skálholti – Snorri í gull

Í gær, sunnudaginn 27. júli var lokahnykkurinn í undirbúningi karlakóranna í Hreppum og Spretti fyrir „Vesturferðina miklu“, sem hefst nk. miðvikudag, og fjallað hefur verið um hér á síðunni. Kórarnir sungu fyrst í morgunmessu hjá séra Kristjáni í Skálholtskirkju, en...

Karlakórar syngja í Skálholti

Karlakór Hreppamanna og Sprettskórinn verða með æfingadag og tónleika í Skálholtsdómkirkju næstkomandi sunnudag, 27. júlí. Þetta verður langur dagur, fyrst sungið við messu kl. 11:00 en eftir hádegið verður lokaæfingin og endað á tónleikum sem hefjast kl. 16.00....

Söngskráin 2025

Það er ánægjulegt, og hreint ekki lítils virði, hve margir, fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklingar, eru kórnum vinsamlegir og tilbúnir að styðja við starfið. Lýsandi dæmi um það er söngskráin okkar, sem alltaf gengur vel að gefa út af þeirri ástæðu að margir eru...

Heiðursmerki afhent

Eftir lokatónleikana var að venju boðið í teiti. Skemmtinefndin hafði undirbúið glæsilegt hlaðborð með mat og drykk, þakkir til þeirra allra. Auðvitað var töluvert sungið, eins og vera ber, spjallað og spaugað. Virkilega skemmtileg kveðjustund fyrir sumarið. Næst á...

Frá lokatónleikum

Miðvikudagskvöldið 16. apríl sl. héldu KKH og Sprettskórinn síðustu sameiginlegu vortónleikana sína í Félagsheimilinu á Flúðum. Eins og fyrr reyndust þetta vel sóttir, og vel heppnaðir tónleikar. Atli Guðlaugsson hélt vel um alla þræði, Sigurður Helgi lék eins og...

Af tónleikum

Nú eru fyrstu tvennir tónleikar KKH og Sprettara frá, þetta vorið, og hefur gengið glimrandi vel. Það var smekkflutt hús í Guðríðarkirkju sl. þriðjudag og góð aðsókn í Hveragerðirkirkju í gærkvöld, föstudag 11. apríl. Kórarnir fengu glimrandi móttökur í bæði skiptin....
Lokaæfingin

Lokaæfing Karlakórs Hreppamanna og Sprettskórsins fyrir komandi vortónleika gekk eins og í sögu. Kórarnir hittust í dag í fyrsta tónleikasalnum, Guðríðarkirkju, og þar voru pússaðir af síðustu hnökrarnir. Stemmningin meðal kórfélaganna er mögnuð, mikil eftirvænting að...

read more
Vortónleikar 2025

Nú styttist í vortónleikana okkar, Þeir fyrstu eftir aðeins viku, þann 8. apríl, eins og sjá má á meðfylgjandi auglýsingu. Síðasta æfingin okkar á „heimavelli“ er í kvöld en lokaundirbúningur verður sk. „æfingadagur“ nk. laugardag í Guðríðarkirkju og þá verða báðir...

read more
Hagyrðingakvöldi frestað

Hagyrðingakvöldi, sem halda átti næstkomandi laugardag, 22. mars, í félagsheimilinu á Flúðum, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Þrátt fyrir þetta er fullur hugur á að láta ekki deigan síga, því þessar samkomur hafa undanfarin ár verið mjög vel sóttar og hinar...

read more
Skemmtilegur æfingadagur

Síðastliðinn laugardag. 8. mars, héldu KKH og Sprettskórinn sameiginlegan æfingadag í Árnesi. Eins og kunnugt er munu kórarnir tveir halda sameiginlega vortónleika í apríl næstkomandi, sem nokkurskonar forspil fyrir ævintýraferð á slóðir Vestur-Íslendinga í...

read more
Spennandi dagskrá framundan

Karlakór Hreppamanna og Sprettskórinn hafa tekið höndum saman þetta söngár. Framundan er tónleika- og skemmtiferð á slóðir Vestur-Íslendinga síðsumars, og verður nánar greint frá því ævintyri öllu síðar. Í ár er einmitt 150 ára afmæli Íslandsbyggðar í Vesturheimi og...

read more
Vorferð á Snæfellsnes.

Stjórn Karlakórsins fékk þá hugmynd í vetur að efna til vorferðar. Fulltrúi annarsbassa í stjórn, Loftur Magnússon, bauðst til að skipuleggja ferð fyrir kórinn og maka áslóðir forfeðra sinna á Vesturlandi og með Miðhraun á sunnanverðu Snæfellsnesi sembækistöð fyrir...

read more
Contact

(255) 352-6258

1234 Divi St. #1000, San Francisco, CA 94220

Hours
Closed Mondays
Tuesday through Friday
Open 8am – 12pm
Copyright © 2025 Divi. All Rights Reserved.