by admin | mar 25, 2014 | Fréttir á forsíðu
Hafið, fiskveiðar og sjómennska hafa verið stór hluti af þjóðarsál Íslendinga um aldir. Þrautseigja og hetjudáðir sjósóknara í gegnum tíðina hafa lifað með þjóðinni í sögum, ljóðum og sönglögum um þessa dáðu stétt sem dregið hefur björg í bú en jafnframt fært...
by admin | des 11, 2013 | Fréttir á forsíðu
Nú hefur ferðasögunni til Rómar verið gerð góð skil bæði í máli og í myndum hér á heimasíðu kórsins. Einnig hafa verið sett þrjú myndbönd inn á Youtube sem tekin voru á tónleikunum sem kórinn hélt í S. Paolo Entro le Mura kirkjunni í Róm á Ítalíu.Í valglugganum...
by admin | okt 5, 2013 | Fréttir á forsíðu
Karlakór Hreppamanna heldur tónleika föstudaginn 11. október nk. í Róm á Ítalíu. Allir hjartanlega velkomnir 🙂
by admin | apr 6, 2013 | Fréttir á forsíðu
Allir hjartanlega velkomnir.
by admin | mar 7, 2013 | Fréttir á forsíðu
Góu-tónleikar Raddbandafélags Reykjavíkur verða í Fríkirkjunni í Reykjavík föstudagskvöldið 8. mars kl. 20:00.Gestir verða Karlakór Hreppamanna og Söngfélagið Góðir grannar.
by admin | mar 7, 2013 | Fréttir á forsíðu
Listaverkabingóið tókst afar vel eins og vænta mátti, enda í öruggum höndum félaga Ásmundar Sverris sem er þrautreyndur stjórnandi. M.a. hefur hann þurft að stýra fundum bæjarstjórnar á Selfossi og í þá ormagryfju hætta sér ekki nema hugrökkustu menn, nema kannski...