by Karlakór Hreppamanna | ágú 24, 2025 | Ferðalög kórsins, Fréttir á forsíðu
Það var hinn 30. júlí 2025 sem Karlakór Hreppamanna lagði, ásamt Sprettskórnum, upp í mikla reisu. Ferðinni var heitið vestur um haf og meginmarkmiðið þátttaka í hátíðarhöldum í Vesturheimi vegna 150 ára afmælis landnáms Íslendinga í Gimli, Kanada. Íslendingadagurinn...
by Karlakór Hreppamanna | júl 28, 2025 | Fréttir á forsíðu
Í gær, sunnudaginn 27. júli var lokahnykkurinn í undirbúningi karlakóranna í Hreppum og Spretti fyrir „Vesturferðina miklu“, sem hefst nk. miðvikudag, og fjallað hefur verið um hér á síðunni. Kórarnir sungu fyrst í morgunmessu hjá séra Kristjáni í Skálholtskirkju, en...
by Karlakór Hreppamanna | júl 22, 2025 | Fréttir á forsíðu
Karlakór Hreppamanna og Sprettskórinn verða með æfingadag og tónleika í Skálholtsdómkirkju næstkomandi sunnudag, 27. júlí. Þetta verður langur dagur, fyrst sungið við messu kl. 11:00 en eftir hádegið verður lokaæfingin og endað á tónleikum sem hefjast kl. 16.00....
by Karlakór Hreppamanna | maí 11, 2025 | Fréttir á forsíðu
Það er ánægjulegt, og hreint ekki lítils virði, hve margir, fyrirtæki, sveitarfélög og einstaklingar, eru kórnum vinsamlegir og tilbúnir að styðja við starfið. Lýsandi dæmi um það er söngskráin okkar, sem alltaf gengur vel að gefa út af þeirri ástæðu að margir eru...
by Karlakór Hreppamanna | apr 19, 2025 | Fréttir á forsíðu
Eftir lokatónleikana var að venju boðið í teiti. Skemmtinefndin hafði undirbúið glæsilegt hlaðborð með mat og drykk, þakkir til þeirra allra. Auðvitað var töluvert sungið, eins og vera ber, spjallað og spaugað. Virkilega skemmtileg kveðjustund fyrir sumarið. Næst á...