by Karlakór Hreppamanna | okt 22, 2025 | Fréttir á forsíðu
Í gærkvöld, 21. október 2025, var haldinn aðalfundur kórsins, við ágæta mætingu kórfélaga. Létt var yfir mönnum og fundurinn fór vel fram, undir traustri stjórn Alla á Hrafnkelsstöðum. Helstu tíðindi eru þau að Loftur S. Magnússon var endurkjörinn formaður með...
by Karlakór Hreppamanna | okt 15, 2025 | Fréttir á forsíðu
Hrunamannahreppur og Karlakór Hreppamanna hafa gert með sér samning til næstu tveggja ára til að formfesta áralangt, munnlegt samkomulag milli aðila um stuðning sveitarfélagsins við kórstarfið, til „að efla menningarstarf í Hrunamannahreppi“ eins og segir í 1. grein...
by Karlakór Hreppamanna | okt 13, 2025 | Fréttir á forsíðu
Aðalfundur Karlakórs Hreppamanna 2025 verður haldinn þriðjudaginn 21. október 2025 kl. 21:00 í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum. Dagskrá aðalfundar skal vera eftirfarandi, skv. 4. grein félagslaga kórsins: 4. grein 4.1. Aðalfund skal halda árlega eigi...
by Karlakór Hreppamanna | sep 29, 2025 | Fréttir á forsíðu
Nýtt starfsár hefst með látum, kórinn varla búinn að taka upp úr töskunum eftir ferðalagið mikla til USA og Kanada, þegar fyrsta verkefnið er innan seilingar. Um næstu helgi, laugardaginn 4. október, heldur Karlakór Kópavogs söngskemmtun í Lindakirkju og býður til...
by Karlakór Hreppamanna | sep 15, 2025 | Fréttir á forsíðu
Á morgun, 16. september, hefjast æfingar kórsins aftur, eftir óvenju stutt haustfrí, en eins og lesendur síðunnar vita og muna eru söngmenn „rétt nýkomnir“ heim úr ævintýraferð vestur um haf, til Bandaríkjanna og Kanada á slóðir Vestur-Íslendinga, og...