by admin | sep 28, 2014 | Fréttir á forsíðu
Fátt er betra sálinni en að syngja. Það geta allir vitnað um sem hafa tekið þátt í kórsöng eða eins og skáldið sagði: „Saungurinn er hin öruggasta leið til að lyfta mannsandanum frá hrjúfum hversdagsleik.“ Það er ekki aðeins kórsöngurinn sem lyftir andanum heldur og...
by admin | mar 25, 2014 | Fréttir á forsíðu
Hafið, fiskveiðar og sjómennska hafa verið stór hluti af þjóðarsál Íslendinga um aldir. Þrautseigja og hetjudáðir sjósóknara í gegnum tíðina hafa lifað með þjóðinni í sögum, ljóðum og sönglögum um þessa dáðu stétt sem dregið hefur björg í bú en jafnframt fært...
by admin | des 11, 2013 | Fréttir á forsíðu
Nú hefur ferðasögunni til Rómar verið gerð góð skil bæði í máli og í myndum hér á heimasíðu kórsins. Einnig hafa verið sett þrjú myndbönd inn á Youtube sem tekin voru á tónleikunum sem kórinn hélt í S. Paolo Entro le Mura kirkjunni í Róm á Ítalíu.Í valglugganum...
by admin | nóv 23, 2013 | Ferðalög kórsins
Róm 2013 Tvísýn veðurspá fyrir helgina 10.- 14. október fyrir Rómarsvæðið á Ítalíu skyggði svolítið á spenninginn fyrir ferð Karlakórs Hreppamanna þangað. Síðar kom þó í ljós að þær áhyggjur voru óþarfar því að kórinn fékk hið besta veður þessa daga, 20 –...
by admin | okt 5, 2013 | Fréttir á forsíðu
Karlakór Hreppamanna heldur tónleika föstudaginn 11. október nk. í Róm á Ítalíu. Allir hjartanlega velkomnir 🙂