Á sjónvarpsstöðinni N4 eru þættir sem heita „Að sunnan„. Það eru þau Margrét Blöndal og Sighvatur Jónsson sem fjalla um málefni tengd suðurlandi. Í maí sl. heimsóttu þau meðal annars okkur þar sem við vorum á æfingu í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum.

Sjá nánar hér, undir liðnum „Á kóræfingu með Hreppamönnum – Hrunamannahreppi„.