Ball og bingó

  Þrettándaball kórsins tókst frábærlega í alla staði. Fullt hús og mikið fjör fram undir morgun. Það virðist því ljóst að full þörf er á dansleik sem þessum á þrettándanum eða velviljinn sé svona mikill í garð Karlakórsins. Nema hvoru tveggja sé. Við karlarnir...
Æfingadagur á Sólheimum

Æfingadagur á Sólheimum

  Ákveðið var að byrja árið með trukki og fyrsta æfing kórsins var þriðjudaginn 15. janúar og strax á laugardeginum eftir haldinn æfingadagur. Æft var á Sólheimum í Grímsnesi þar sem aðstæður allar eru til fyrirmyndar. Byrjað var að æfa klukkan 11 um morguninn og...