Jólahlaðborð

Jólahlaðborð

Kórfélagar voru greinileg ekki að baki dottnir eftir Karlakvöldið því þann 9. des. var haldið upp að Geysi í jólahlaðborð. Þátttaka kórfélaga og maka var góð því þar voru tæplega áttatíu manns á vegum kórsins. Má segja að allir hafi mætt sem höfðu löglega afsökun nema...

Kátir voru karlar!

Vel heppnað Karlakvöld er nú að baki þar sem metþátttaka var. Annar bassi sá um allan undirbúning að þessu sinni og setti bæði leikþátt á svið og ýmis skemmtiatriði. Gísli Einarsson úr „Landanum“ var veislustjóri og er óhætt að segja að hann hafi staðið undir...