Tónleikar 19. febrúar

Framundan eru tónleikar þann 19. febrúar. Þessir febrúartónleikar eru orðnir fastur dagskrárliður í vetrarstarfi kórsins og hafa þá jafnan einn eða fleiri kórar sungið með okkur. Að þessu sinni munu heiðra okkur með þátttöku sinni Vörðukórinn og Söngsveit Hveragerðis....