Að loknu Kötlumóti

Að loknu Kötlumóti

  Hið magnaða stef úr Völuspá „vasa sandur né sær“ hljómar enn í kolli okkar Hreppamanna og efalaust í hjá fleirum er komu að hlusta á Kötlukórinn mikla í Límtréshöllinni á laugardaginn var. Sexhundruð manna karlakór sem ekkert dró af sér hlýtur að vera...