Að loknum vortónleikum

Að loknum vortónleikum

Vortónleikar Karlakórsins tókust í alla staði vel. Sungið var í Selfosskirkju þriðjudagskvöldið 13. apríl fyrir fullu húsi og síðan á Flúðum laugardagskvöldið 17. apríl. Þar fylltu tónleikagestir félagsheimili okkar Hreppamanna og ekki var annað að heyra en að gestir...