Laugardaginn 20. febrúar mun Karlakór Hreppamanna halda söngskemmtun á Flúðum. Gestir kvöldsins verða karlakór eldri Fóstbræðra og Kvennakórinn Freyjurnar úr Borgarfirði. Nánar auglýst síðar.