Laugardaginn 31. október verður haldið Karlakóramót í Íþróttahúsi Vallaskóla, Selfossi.
Á tónleikunum munu Karlakór Rangæinga, Karlakór Selfoss og Karlakór Hreppamanna
flytja verk Sunnlenskra höfunda. Tónleikarnir eru styrktir af Menningarráði Suðurlands.
Hér má nálgast söngskránna.
Tónleikarnir hefjast kl. 16:00.
Aðgangseyrir kr. 1000,-.
Allir velkomnir.