Fyrsta söngæfing karlakórsins verður þriðjudaginn 15. september kl. 20:30 í Félagsheimilinu á Flúðum. Nú er upplagt fyrir þá sem ekki eru nú þegar í kórnum en tóku lagið í réttunum að kíkja á fyrstu æfinguna.
You may also like
Allir hjartanlega velkomnir á tónleika Karlakórs Hreppamanna sem verða laugardaginn 14. apríl. Kl. 15:00 í Fjölbrautarskóla Suðurlands, SelfossiKl. 20:30 í Félagsheimili Hrunamanna, […]
Karlakórnum hefur borist margar góðar og skemmtilegar kveðjur eftir Kötlumótið sem við þökkum hér með kærlega fyrir. Hér eru nokkrar kveðjur […]
Kæru landsmenn!Stóra stundin er runnin upp; Karlakór Hreppamanna heldur vortónleika sína. Eftir þrotlausar en skemmtilegar æfingar með nýjum stjórnanda, Guðmundi Óla Gunnarssyni […]
Nú hefur ferðasögunni til Rómar verið gerð góð skil bæði í máli og í myndum hér á heimasíðu kórsins. Einnig hafa verið […]