Fyrsta söngæfing karlakórsins verður þriðjudaginn 15. september kl. 20:30 í Félagsheimilinu á Flúðum. Nú er upplagt fyrir þá sem ekki eru nú þegar í kórnum en tóku lagið í réttunum að kíkja á fyrstu æfinguna.
You may also like
Verða á Félagsheimilinu á Flúðum 18. apríl 2009. Söngskráin er fjölbreytt. Með á tónleikunum verða Egill Ólafsson „Stuðmaður“ og Stefán Þórhallsson […]
Það má segja að uppskeruhátíð hafi verið hjá Karlakór Hreppamanna s.l. laugardagskvöld 18. apríl. Þá voru vortóneikar kórsins. Edit Molnár stýrði […]
Árið er 1997, og ekki þótti mega dragast lengur að stofna karlakór í uppsveitum Árnessýslu. Boðað var til fundar um stofnunina 1. […]
Síðasta æfing fyrir jól verður þriðjudaginn 15. desember. Takið eiginkonurnar með og eigum saman notalega kvöldstund. Létt jólastemmning, jólalög, jólaglögg og piparkökur. […]