Fyrsta söngæfing karlakórsins verður þriðjudaginn 15. september kl. 20:30 í Félagsheimilinu á Flúðum. Nú er upplagt fyrir þá sem ekki eru nú þegar í kórnum en tóku lagið í réttunum að kíkja á fyrstu æfinguna.
You may also like
Á YouTube má finna lagið Ár vas alda sem tekið var upp á Kötlumótinu, stjórnandi Árni Harðarson. Þetta er íslenskt þjóðlag í útsetningu […]
Kæru landsmenn!Stóra stundin er runnin upp; Karlakór Hreppamanna heldur vortónleika sína. Eftir þrotlausar en skemmtilegar æfingar með nýjum stjórnanda, Guðmundi Óla Gunnarssyni […]
Laugardaginn 31. október verður haldið Karlakóramót í Íþróttahúsi Vallaskóla, Selfossi. Á tónleikunum munu Karlakór Rangæinga, Karlakór Selfoss og Karlakór Hreppamanna flytja verk […]
Sá merki viðburður átti sér stað dagana 12.-14. maí s.l. að haldið var í Hörpunni norrænt karlakóramót, The Nordic Male Choir […]