Miðvikudaginn 16. nóvember n.k. mun Kvennakór Hafnarfjarðar og Karlakór Hreppamanna halda tónleika í Hafnarfirði. Sjá nánar auglýsingu. Allir hjartanlega velkomnir.
Kæru landsmenn!Stóra stundin er runnin upp; Karlakór Hreppamanna heldur vortónleika sína. Eftir þrotlausar en skemmtilegar æfingar með nýjum stjórnanda, Guðmundi Óla Gunnarssyni […]
Við viljum koma á framfæri kæru þakklæti til Skagfirðinga fyrir höfðinglegar móttökur. Sérstakar þakkir fær Karlakórinn Heimir fyrir að bjóða okkur að […]