Útgáfutónleikar

    25. nóvember kl. 20:30 í Selfosskirkju28. nóvember kl. 20:00 í Víðistaðakirkju  Á þessu ári fagnar Karlakór Hreppamanna sínu tíunda starfsári. Á sama tíma eru liðin 100 ár frá fæðingu Sigurðar Ágústssonar tónskálds og kórstjóra frá Birtingaholti....