Karlakór Hreppamanna vor 2007

Nú á þessu vori fagnar Karlakór Hreppamanna sínu tíunda starfsári. Jafnframt vill svo til að einmitt nú eru liðin eitthundrað ár frá fæðingu Sigurðar Ágústssonar tónskálds og kórstjóra frá Birtingaholti. Sem dæmi um tengsl við tónistarmenningu fyrri ára var kórnum á...