Hátíðarhöld í Hrunamannahreppi 17.-18. mars

Aldarminning 1907-2007 Sigurðar Ágústssonar Birtingaholti Þann 13. mars n.k. eru 100 ár liðin frá fæðingu Sigurðar Ágústssonar tónskálds í Birtingaholti. Af því tilefni verða tveggja daga hátíðarhöld í Hrunamannahreppi dagana 17.- 18.mars . Laugardaginn 17.mars...