Dagskrá kórsins 2025-2026

16. sept. ’25: Fyrsta æfing starfsársins

3.-4. okt. ’25: Kóramót í Kópavogi í boði Karlakórs Kópavogs

21. okt. ’25: Aðalfundur Karlakórs Hreppamanna

Des. ’25: Jólaskemmtun (dagsetning síðar)

6. jan. ’26: Fyrsta æfing á nýju ári

14. feb. ’26: Hagyrðingakvöld

21. feb. ’26: Langur æfingadagur

7. mars ’26: Langur æfingadagur

Reykjavík:
Þriðjudaginn 14. apríl ’26, kl. 20:00 í Guðríðarkirkju.

Selfoss:
Föstudaginn 17. apríl ’26, kl. 20:00 í Selfosskirkju.

Skálholt:
Laugardaginn 18. apríl ’26, kl. 20:00 í Skálholtskirkju.