Karlakór Hreppamanna þakkar kærlega öllum fyrir ánægjulega samveru á Hagyrðingakvöldinu og söngnum. Það var gaman að sjá hvað margir mættu og skemmtu sér vel.
Sérstakar þakkir fá Karlakór Kjalnesinga og hagyrðingarnir Reynir Hjartarson, Jóhannes Sigfússon, Pétur Pétursson, Magnús Halldórsson, Sigurjón Jónsson, Gylfi Þorkelsson og Birgir Sveinbjörnsson sem stýrði hagyrðingunum af mikilli snilld.

Hér er hægt að skoða myndir frá kvöldinu.


Í Félagsheimili Hrunamanna á Flúðum, laugardaginn 16. mars kl. 20:00.
Sjá nánari upplýsingar í auglýsingu hér fyrir neðan.
Allir hjartanlega velkomnir.