Opin æfing þriðjudagskvöldið 7. október

Fátt er betra sálinni en að syngja. Það geta allir vitnað um sem hafa tekið þátt í kórsöng eða eins og skáldið sagði: „Saungurinn er hin öruggasta leið til að lyfta mannsandanum frá hrjúfum hversdagsleik.“ Það er ekki aðeins kórsöngurinn sem lyftir andanum heldur og...