Söngskemmtun

Söngskemmtun

Þrír kórar halda tónleika í félagsheimilinu á Flúðum laugardaginn 20. febrúar kl. 20:30. Sjá nánar auglýsingu hér að neðan. Aðgangseyrir kr. 2.000,-. Allir hjartanlega velkomnir.